Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
larþekja
ENSKA
solar roof
DANSKA
solcelletag
SÆNSKA
solcellstak
FRANSKA
toit solaire
ÞÝSKA
Solardach
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Ef um er að ræða nýja útgáfu af ökutæki sem er með sólarþekjuþilju, skal skilgreina grunnviðmiðunarökutækið á eftirfarandi hátt: það er ökutæki þar sem sólarþekjuþiljan er aftengd og tillit er tekið til breytinga á massa vegna uppsetningar sólarþekjunnar.

[en] For a new version of a vehicle in which the solar roof panel is installed the baseline vehicle is to be specified as follows: it is the vehicle in which the solar roof panel is disconnected and the change in mass due to the installation of the solar roof is taken into account.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2014/806/ESB frá 18. nóvember 2014 um viðurkenningu á sólarþekju til rafhlöðuhleðslu frá Webasto sem nýsköpunartækni til að draga úr losun koltvísýrings frá fólksbifreiðum samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 443/2009

[en] Commission Implementing Decision 2014/806/EU of 18 November 2014 on the approval of the battery charging Webasto solar roof as an innovative technology for reducing CO2 emissions from passenger cars pursuant to Regulation (EC) No 443/2009 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014D0806
Athugasemd
Til greina kom að nota hér þýðinguna ,sólþak´ eða ,sólarþak´, en það er frátekið fyrir ,sunroof´, sem er það þegar allt þakið á bíl er opnanlegt, þ.e. heil sóllúga.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira